Hjá Medicus tekur hjúkrunarfræðingur á móti tilkynningum starfsmanna um veikindi og veitir ráðgjöf eftir þörfum og óskum hvers starfsmanns.  Vinnuveitandi hefur auðveldan aðgang að tölfræðiupplýsingum um veikindi og fjarvistir á vinnustað.  Skráning og ráðgjöf vegna veikinda starfsmanna er til þess fallin að fækka veikindadögum og gefa vinnuveitanda tækifæri til þess að bæta og breyta vinnuumhverfi og rekstri.

  • Skráning á veikindum/fjarvist
  • Ráðgjöf vegna veikinda
  • Tölfræði og ráðgjöf til vinnuveitanda vegna fjarvista