Medicus býður upp á heilsufarsskoðanir fyrir fyrirtæki og einstaklinga.  Í samráði við trúnaðarlækni og hjúkrunarfræðing er boðið upp á skoðun og heilsufarsmælingu sem er viðeigandi fyrir hvern starfsmannahóp eða einstakling.  Medicus mun ekki síst leggja áherslu á mat á streitu, svefnvanda og andlegri heilsu til jafns á við almennar heilsufarsskoðanir. Auk skoðunar er veitt ráðgjöf varðandi heilsuna og hugsanleg úrræði.

  • Almenn heilsufarsskoðun
  • Almenn heilsufarsskoðun og viðtal við heilbrigðisstarfsmann
  • Mat á andlegri heilsu og ráðgjöf
  • Mat á líðan og álagi í vinnu