Medicus býður upp á fræðslu sérsniðna að þörfum hvers fyrirtækis eða starfsmannahóps.  Fræðsla sem tengist almennri heilsu, andlegri og líkamlegri, líðan og aðstæðum á vinnustað eða viðbrögðum við ákveðnar aðstæður til dæmis skyndihjálp.  Við vinnum með breiðum hópi sérfræðinga á flestum sviðum heilbrigðiskerfisins til þess að geta veitt fjölbreytta þjónustu.  

  • Heilsa, líkamleg og andleg
  • Hamingja og vellíðan
  • Líðan á vinnustað
  • Vinnuumhverfi og líkamleg beiting
  • Skyndihjálp