Medicus veitir almenna þjónustu trúnaðarlæknis vegna veikinda starfsmanna.  Ráðgjöf og mat vegna langtímaveikinda og endurtekinna skammtímaveikinda er nauðsynleg bæði fyrir vinnuveitanda og starfsmann.  Einnig gerir trúnaðarlæknir starfshæfnimat eftir langtímaveikindi.

  • Almenn þjónusta trúnaðarlæknis v/ veikinda
  • Ráðgjöf vegna langtímaveikinda
  • Ráðgjöf vegna skammtímaveikinda
  • Ráðgjöf til stjórnenda með mannaforráð
  • Starfshæfnimat