Veikinda og Fjarvistaskráning

Veikinda og Fjarvistaskráning

Hjá Medicus tekur hjúkrunarfræðingur á móti tilkynningum starfsmanna um veikindi og veitir ráðgjöf eftir þörfum og óskum hvers starfsmanns. Vinnuveitandi hefur auðveldan aðgang að tölfræðiupplýsingum um veikindi og fjarvistir á vinnustað.

Skoða nánar

Trúnaðarlækningar

Trúnaðarlækningar

Medicus veitir almenn þjónustu trúnaðarlæknis vegna veikinda starfsmanna. Ráðgjöf og mat vegna langtímaveikinda og endurtekinna skammtímaveikinda bæði fyrir vinnuveitanda og starfsmann.

Skoða nánar

Bólusetningar

Bólusetningar

Medicus veitir almenna þjónustu og ráðgjöf varðandi bólusetningar til fyrirtækja og einstaklinga. Bólusetning vegna inflúensu í samræmi við leiðbeiningar embættis sóttvarnarlæknis.

Skoða nánar

Heilsufarsskoðun

Heilsufarsskoðun

Medicus býður upp á heilsufarsskoðanir fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Í samráði við trúnaðarlækni og hjúkrunarfræðing er boðið upp á skoðun og heilsufarsmælingu sem er viðeigandi fyrir hvern starfsmannahóp eða einstakling.

Skoða nánar