Medicus veitir almenna þjónustu og ráðgjöf varðandi bólusetningar til fyrirtækja og einstaklinga.  Bólusetningar vegna inflúensu eru gerðar í samræmi við leiðbeiningar embættis sóttvarnarlæknis.  Hjá Medicus eru gerðar aðrar almennar bólusetningar og örvun á eldri bólusetningum.  Einnig er veitt ráðgjöf og þjónusta vegna ferðamannabólusetninga.

  • Inflúensubólusetning
  • Almennar bólusetningar og örvun fyrri bólusetninga
  • Ferðamannabólusetningar